Fjarstýrður bíll með myndavél
5,990 kr
Upplýsingar um vöru
WL 6401 er smár og hraður RC bíll með innbyggðri HD myndavél sem gerir þér kleift að ná skemmtilegum akstursskoti og lifandi FPV sjónarhorni í símanum þínum. Þessi nett hönnun hentar fyrir leik innanhúss og utan, er einföld í notkun og fullkomin fyrir bæði börn og fullorðna. Plug & play – tilbúinn til notkunar beint úr kassanum!
Helstu eiginleikar
Innbyggð HD myndavél (WiFi/APP) – tekur myndir og myndbönd
FPV „First Person View“ beint í síma eða snjalltæki
1:64 mini RC bíll – lítill, nettur og hraður
stjórnað með fjarstýringu í símaforriti
Endurhlaðanleg rafhlaða með USB hleðslu
Hentar bæði innanhúss og utanhúss
Fullkomin fyrir krakka og fullorðna sem vilja skemmtilgan RC mini-bíll
Tæknilegar upplýsingar
Kvarði: 1:64
Myndavél: 720p HD (WiFi/APP)
Stýring: 2.4GHz / með símaforrit
Rafhlaða í bíl: 3.7V Li-ion endurhlaðanleg
Stýringarfjarlægð: ca. 30 m
Aksturstími: ca. 15 mínútur
Hleðslutími: ca. 30 mínútur
Stærð: ca. 6.8 × 3.2 × 3.9 cm
Aldur: 6 ára og eldri
Hvernig tengi ég WL 6401 við síma?
Kveiktu á bílnum.
Opnaðu WiFi í símanum og leitðu að neti sem heitir WL-6401
Tengstu netinu (passordið er síðustu 8 stafir netsins á bílnum).
Opnaðu appið WL Tech FPV CAR (finnst í App Store / Google Play).
Smelltu á Connect / Bind í appinu.
Nú sérðu myndina í símanum og getur stjórnað bílnum í appinu eða tekið myndir/myndbönd.






