Fjarstýrður Land Cruser LC80 FMS FCX
115,000 kr
Upplýsingar um vöru
FMS FCX10 LC80 er öflugur og raunsær 1:10 4WD rock-crawler með tveimur hraðagírum, 550 mótor og fullu LED ljósakerfi. Bíllinn styður bæði 2S og 3S Li-Po rafhlöður og nær allt að ca. 22 km/klst í High-gear en skilar kraftmiklum torfærugetu í Low. Sterk fjöðrun, gott grip, splash-proof vatnsheldni og 150 m drægni gera hann að frábærum jeppa fyrir grjót, sand, mold, möl og torfærur — Ready-to-Run og tilbúinn beint í ævintýri!
Helstu eiginleikar
4WD drifkerfi fyrir mikið grip og stöðugleika
High & Low gírkassi – skiptir á milli torfæru-krafts og hraðari aksturs
Full LED lýsing (aðalljós + bremsuljós)
Sterk PC yfirbygging með málm- og plast íhlutum
Fjórpunkta fjöðrun (four-link suspension) fyrir mjúkan torfærukeyrslu
Drægni fjarstýringar allt að 150 m
Splash-proof vatnsheldni
Tæknilegar upplýsingar
Vörunúmer / Tegund: FCX10 LC80 Land Cruiser
Stærð: 1:10
Drif: 4WD
Stýring: 2WS (framhjól)
Mótor: 550 32T brushed
Gírskipting: High / Low transmission
Hraði: 10 km/klst (Low) / 22 km/klst (High)
Rafhlaða í bíl: Styður 2S eða 3S Li-Po Mælt með: 2S 5000mAh eða 3S 5000mAh (XT60 tengi)
Rafhlaða: 3S 5000mAh fylgir með
Rafhlaða í fjarstýringu: 4 × AA (ekki innifalin)
Leiktími: ca. 30 mínútur með 3S 5000mAh rafhlöðu
Vatnsheldni: Splash-proof
Aðalljós: Full LED kerfi (framljós + bremsuljós)
Fjöðrun: Four-link suspension
Efni: PC yfirbygging + málm og plast hlutar
Stærð bíls: 572 × 251 × 288 mm
Aldur: 14 ára og eldri






