Land Rover MJX H8H+
145,990 kr
Upplýsingar um vöru
MJX H8H+ er öflugur 1:8 fjarsstýrður off-road bíll með brushless mótor, 4WD drifi og stóru torfæruhjóli sem ræður við gróft landslag og kraftmikinn akstur. Með möguleika á 2S og 3S rafhlöðum, góðri drægni og sterkri byggingu er hann fullkominn fyrir áhugamenn sem vilja aflið og torfæruna í einum pakka. Ready-to-Run beint úr kassanum!
Helstu eiginleikar
4WD fjórhjóladrif fyrir mikið grip og stöðugleika
Brushless mótor fyrir öflugan og sléttan akstur
Stór og sterk fjöðrun sem ræður við torfærur
2.4GHz fjarsstýring með góðri drægni
Styður bæði 2S og 3S Li-Po rafhlöður. Ein 3S raflaða fylgir með
Hentar á gras, mold, sand, möl og gróft undirlag
Tæknilegar upplýsingar
Stærð: 1:8
Drif: 4WD
Mótor: Brushless
Fjarstýring: 2.4GHz
Drægni: ca. 120 m
Rafhlaða: Styður 2S / 3S Li-Po
Hjól: Stór off-road dekk
Aldur: 14 ára og eldri






