MJX 10208
68,990 kr
Upplýsingar um vöru
MJX 10208 er kraftmikill fjarsstýrðurbíll sem skilar ótrúlegu afli með 2500KV mótor Þessi 1:10 bíll er hannaður fyrir þá sem vilja alvöru akstursupplifun, hvort sem það er fyrir byrjendur, unglinga eða áhugamenn og gefur þér adrenalínspennu í hverri beygju, stökkum og kappakstri.
Helstu eiginleikar
Fjarsstýrður bíll
Hannaður fyrir utanhússnotkun
Tilbúinn til notkunar (Ready-to-Go)
4 rása fjarstýring fyrir nákvæma stjórn
Hentar miðlungs og reyndum notendum
Litur: Hvítur / Svartur
🔧 Tæknilegar upplýsingar
Orkugjafi: Rafmagn
Kvarði: 1:10
Efni: Málmur & plast
Aldur: 8+ ára
Drægni fjarstýringar: ≥120 m
Rafhlaða fjarstýringar: AA (fylgir ekki með)
Rafhlaða í bíl: 11,1V 5000 mAh fylgir með (er líka fyrir 14,8V 5000 mAh fylgir ekki með)
Mótor: 3970–2500KV
Stærð bíls: 474 × 328 × 188 mm
Pakkinn inniheldur: Upprunalegan kassa, leiðbeiningar, hleðslutæki, fjarstýringu, USB snúru og annað fylgihlutir





