Huina 1592 Grafa Gul
28,990 kr
24,990 kr
Upplýsingar um vöru
Huina 1592 er kraftmikil og raunveruleg fjarsstýrð gröfa sem býður upp á nákvæmar hreyfingar og öflugt vinnuarmakerfi. Með 680° snúningi, málmskóflu og LED vinnuljósum færðu lifandi vinnuvélaupplifun sem hentar bæði krökkum og fullorðnum. Grafa, lyfta og hreyfa efni með auðveldum og raunhæfum stýringum. Fullkomið val fyrir bæði byrjendum og fullorðnum . Tilbúin til notkunar beint úr kassa
Helstu eiginleikar
Fullkomlega fjarsstýrð grafa með sjálfstæðum hreyfingum
680° snúningur á yfirbyggingu fyrir raunverulega vinnuvélatilfinningu
Sterkbyggð skófla úr málmi fyrir sand, möl og mold
LED vinnuljós fyrir sýnileika og skemmtilegan leik
22-rása 2.4GHz fjarstýring fyrir nákvæma og stöðuga stjórn
Sterkúr undirvagn úr ABS plasti með málmhlutum fyrir aukna endingu
Tilbúin til notkunar (Ready-to-Go) – engin flókin samsetning
Tæknilegar upplýsingar
Kvarði: 1:14
Stýringar: 22 rásir / 2.4GHz
Snúningur: 680° á yfirbyggingu
Skófla: Málmur
Rafhlaða í vél: 7.2V endurhlaðanleg
Rafhlaða í fjarstýringu: 2× AA (fylgir ekki með)
Stýringarfjarlægð: ca. 30–50 m
Keyrslutími / notkunartími: ca. 30–35 mínútur
Efni: ABS plast + málmhlutar
Stærð: ca. 56 × 19 × 34 cm
Aldur: 6 ára og eldri






