Fjarstýrður bíll SCY 16104 PRO
32,990 kr
25,193 kr
Upplýsingar um vöru
SCY 16104 PRO er öflugur brushless 4WD RC bíll sem nær allt að 70 km/klst og skilar afli, gripi og hraða sem hentar bæði götudrifti og off-road akstri. Með LED ljósum, sterkri fjöðrun og endurhlaðanlegri USB rafhlöðu færðu adrenalín, afþreyingu og akstursánægju í einum pakka. Ready-to-Run beint úr kassanum!
Helstu eiginleikar
Krafmikill brushless mótor fyrir meiri hraða og afl
4WD fjórhjóladrif fyrir gott grip á öllum yfirborðum
LED fram- og þakljós fyrir skemmtilegan akstur
Hentar bæði á malbik, gras, sand, mold og torfærur
USB endurhlaðanleg rafhlaða innifalin
Fullkominn fyrir bæði byrjendur og reynda RC áhugamenn
Tæknilegar upplýsingar
Kvarði: 1:16
Drif: 4WD
Mótor: Brushless + 35A ESC
Rafhlaða í bíl: 7.4V 1500mAh Li-ion (innifalin)
Hámarkshraði: allt að 70 km/klst
Drægni fjarstýringar: ca. 80–120 m
Aksturstími: ca. 15–18 mínútur
Hleðslutími: ca. 3–3,5 klst
Stærð bíls: ca. 33.5 × 20.5 × 16.5 cm
Aldur: 8 ára og eldri






