Fjarstýrður bíll MJX 16210
34,990 kr
Upplýsingar um vöru
MJX Hyper Go 16210 er kraftmikill 1:16 brushless off-road bíll hannaður fyrir hraða, torfærur og stöðugan akstur. Hann styður bæði 2S og 3S Li-Po rafhlöður og nær allt að um 65 km/klst á 3S. Með 4WD drifi, olíudempun, metal-drifrás og vatnsheldum rafbúnaði er þetta fullkominn bíll fyrir þá sem vilja lítinn en öflugan RC bíl sem er tilbúinn strax úr kassanum.
Helstu eiginleikar
4WD fjórhjóladrif fyrir mikla stjórn og grip
Öflugur 2845 brushless mótor + 45A ESC
Styður bæði 2S og 3S Li-Po rafhlöður (meiri kraftur á 3S )
Olíu-fylltir demparar og óháð fjöðrun fyrir torfærur
All-metal drifrás, stálgírar og endingargott chassis
Vatns- og ryksvarinn rafbúnaður
Ready-to-Run – allt tilbúið beint úr kassanum
Tæknilegar upplýsingar
Kvarði: 1:16
Drif: 4WD
Mótor: 2845 brushless
ESC: 45A, vatnsheldur
Rafhlaða: Styður 2S (7.4 V) og 3S (11.1 V) Li-Po
Rafhlaða: 2S 7.4 V fylgir með
Hámarkshraði: ca. 45 km/klst (2S) / allt að ca. 65 km/klst (3S)
Fjarstýring: 2.4GHz. Batterí fylgja ekki með
Fjöðrun: Óháð fjöðrun + olíudempun
Drifrás: Metal gírar og ásar
Notkun: Torfærur, mold, gras, hopp, stunt og hraðakstur
Aldur: 14 ára og eldri






