Fjarstýrður bíll Bleikur eða Blár

6,990 kr

Upplýsingar um vöru

7022 RC er spennandi og fjölhæfur stunt-bíll sem sameinar 360° drift hreyfingar, tvöfalda reyk-úðun og skemmtilega LED lýsingu. Með sjálfvirkri “One-Click” akstursstilling, tónlist, hann er fullkominn fyrir innanhúss- og útileik. Hentar jafnt sem frábær skemmtibíll fyrir byrjendur og sem gjöf fyrir börn.

Helstu eiginleikar

  • 360° stunt-akstur og drift hreyfingar

  • Tvíhliða keyrsla og sveigjanleg stjórnun

  • Tvöföld “spray” reyk-virkni

  • LED lýsing á kaross­eri og hjólum

  • endurhlaðanleg rafhlaða

  • Tónlistar- og hljóðbrellur

  • “One-Click” sjálfvirk keyrsla

  • Hentar innanhúss og utanhúss

  • Frábær gjöf fyrir börn og byrjendur

Tæknilegar upplýsingar

  • Tegund: RC Stunt Car

  • Drif / hreyfingar: 360° drift + tvíhliða akstur

  • Reykvirkni: Dual Spray Function

  • Lýsing: LED ljós á bíl og hjólum

  • Hljóð: Innbyggð tónlist / effectar

  • Rafhlaða í bíl: endurhlaðanleg (Li-ion)

  • Fjarstýring: 2.4GHz

  • Notkun: Innanhúss & utanhúss

  • Aldur: Frá ca. 6 ára og eldri

Hvernig nota ég reyk/spray?

  1. Fylltu smá vatni í tankinn (þar sem merkt er “SPRAY”).

  2. Ýttu á spray-takkann á fjarstýringu.

  3. Bíllinn byrjar að úða “reyk” úr aftari hliðinni.

Hljóð/Music

  • Ýttu á MUSIC / SOUND takka til að kveikja eða slökkva á tónlist og hljóðum.

360° Drift / One-Click Show

  • Ýttu á AUTO / ONE-CLICK takkann til að bíllinn geri gjörningar sjálfur.

  • Bíllinn snýst, driftar og sýnir ljós + reyk sjálfkrafa.

Þú gætir líka haft áhuga á:

225,000 kr

Til á lager

145,990 kr

Til á lager

115,000 kr

Til á lager

225,000 kr

Til á lager

145,990 kr

Til á lager

Skráðu þig á póstlistann okkar

Fáðu tilkynningu um nýjar vörur um leið og þær koma út

AB Selfoss

Kt. 510610-1480

Gagnheiði 34, 800 Selfoss

Sími: 577-2111

Skráðu þig á póstlistann okkar

Fáðu tilkynningu um nýjar vörur um leið og þær koma út

More ehf

Kt. 510610-1480

Gagnheiði 34, 800 Selfoss

Sími: 577-2111

Skráðu þig á póstlistann okkar

Fáðu tilkynningu um nýjar vörur um leið og þær koma út

AB Selfoss

Kt. 510610-1480

Gagnheiði 34, 800 Selfoss

Sími: 577-2111